Fræðsla RSS

Þú munt elska þennan frábæra og holla búðing. Sem er samansettur úr hollu hráefni sem er m.a vegan, glútein frítt og lágt í hitaeiningum. Frábært  millimál eða sem eftirréttur. Grænt te X50, hindber, vanilla, kókos og Chia fræ gera þennan búðing háan í omega 3 fitusýrum og próteinríkan. Innihaldsefni ½ bolli  möndlur (verða að liggja í bleyti í að minnsta kosti 5 klukkustundir) 2 bollar af vatni  1 bolli af ferskum hindberjum (frosin hindber eru einnig hentug) 1 bréf af  X50 te-i með hindberjabragði  (náttúrulegur orkudrykkur) ¼ bolli af light agave  1 msk af mjúkri, kókosolíu 1 msk vanillu þykkni Smá...

Lesa meira

árangur, heilsa, markmið, markmiðasetning, vellíðan -

Það getur hver sem er sett sér markmið, en að ná þeim getur verið dálítið annað.... Vissir þú að meira en 25%  fólks sem setur sér markmið í byrjun árs fellur í fyrstu vikunni ? Og meira en helmingur allra sem setja sér markmið fyrir allt árið í byrjun janúar fellur innan 6 mánaða.  Hvað er það sem fær fólk til að ná settum markmiðum? Hvernig er hægt að auka líkurnar á að vera innan þessa hóps af fólki sem raunverulega nær árangri? Hvað er það sem þessi minnihluti fólks sem setur sér markmið og raunverulega nær þeim hefur hugsanlega...

Lesa meira

  7. góð ráð til að borða veitingastað án eftirsjár Flestir hafa einhvern tíma farið á fallegan veitingastað, fengið sér ljúffenga máltíð og farið síðan heim og fundið fyrir vanlíðan og samviskubiti sem eftir lifir dags. Við höfum eflaust öll verið þar, síðan sverjum við að við munum aldrei gera það aftur og klárlega velja mun heilbrigðari valkost næst. Þetta á það til að endurtaka sig, en hvað er hægt að gera til að forðast sömu aðstæður aftur?  Það er nákvæmlega það sem við ætlum að ræða í þessari grein. 1. Kynntu þér matseðilinn áður en þú ferð á veitingastaðinn....

Lesa meira

casein, caseinprótein, fæðubótarefni, Leanbody, leanbody.is, prótein -

Af hverju að nota Casein prótein?? Ef þú stundar mikla hreyfingu eða íþrótt sem krefst mikils álags veistu að matarræðið skiptir miklu máli, bæði hvað varðar árangur jafnt sem andlega og líkamlega vellíðan. Prótein spilar þar stóran þátt, mikilvægt er að fá prótein sem mest úr fæðunni. En gott er að taka það inn sem viðbót þegar æfingarnar eru miklar og álagið er farið að segja til sin. Hvers vegna? Jú, prótein byggir upp vöðvana, gerir þá stærri og sterkari, auk þess hraðar það endurbatanum á milli æfinga. Sem þýðir að þú getur æft meira og oftar og ert fljótari...

Lesa meira

Góður og reglulegur svefn er afar mikilvægur, bæði fyrir líkamlega og ekki síður andlega heilsu. Þegar við sofum hvílist líkaminn og endurbætir sig. Taugakerfið endurnærist og líkaminn framleiðir vaxtarhormón. Framleiðsla vaxtarhormónsins er afar mikilvæg fyrir heilbrigða líkamsstarfemi, sérstaklega fyrir börn og unglinga því þau stýra vexti, en hraða endurnýjun frumna hjá þeim sem eldri eru. Má því segja að góður svefn stuðli að hægari öldrun ásamt almennri vellíðan. Ransóknir hafa sýnt að svefnleysi og/eða lélegar svefnvenjur geta haft alvarlegar heilsufars afleiðingar og hefur langtíma svefnleysi verið tengt við alvarlega sjúkdóma á borð við sykursýki, þunglyndi, ýmsa bólgusjúkdóma, hjartaáfall og heilablóðfall....

Lesa meira