Fræðsla RSS
Pro Dessert með súkkulaði - uppskrift
Pro Dessert með súkkulaði Ljúffengur súkkulaði búðingur með engu samviskubiti ! Ótrúlega bragðgóður súkkulaði búðingur sem er fullkominnþegar þér langar í eitthvað sætt án þess að fánokkuð samviskubit yfir því. Það er fljótlegt að útbúaeinfaldan og próteinríkan eftirrétt sem geturekki klikkað. MacrosHitaeiningar 267 kcalFita 13 grKolvetni 12 grPrótein 28 gr Innihald35 gr Pro Dessert með súkkulaði bragði150 ml vatn25 gr þeyttur rjómi30 gr fersk jarðaber11 gr Skinny súkkulaði dropar7 gr Sweet Nothings súkkulaði og karamellu síróp Aðferð 1. Vigtið 35 gr af Pro Dessert duftinu í skál2. Bætið við 150 ml af vatni og hrærið vel með písk3. Skerið jarðaberin á...
Kreatín fræðsla
Af hverju ættir þú að taka Kreatín daglega? Kreatín er eitt mest rannsakaða fæðubótarefni sem finnst á markaðnum í dag. Því má segja að það sé búið að skoða allt milli himins og jarðar hvað varðar bæði efnið sjálft og inntöku þess. Við ætlum að fara aðeins yfir helstu staðreyndirnar og niðurstöður rannsókna. Kreatín er að finna í ýmsum fæðutegundum svo sem rauðu kjöti, fiski og mjólk. Einnig framleiðir líkaminn sjálfur kreatín. Þrátt fyrir það þá nær það yfirleitt ekki ráðlögðum dagsskammti. Kreatín er hægt að taka aukalega sem fæðubótarefni í allskonar formi s.s. í duftformi (með og án bragðefna),...
Ljúffengur X50, hindberja, vanillu, kókos & chia búðingur
Þú munt elska þennan frábæra og holla búðing. Sem er samansettur úr hollu hráefni sem er m.a vegan, glútein frítt og lágt í hitaeiningum. Frábært millimál eða sem eftirréttur. Grænt te X50, hindber, vanilla, kókos og Chia fræ gera þennan búðing háan í omega 3 fitusýrum og próteinríkan. Innihaldsefni ½ bolli möndlur (verða að liggja í bleyti í að minnsta kosti 5 klukkustundir) 2 bollar af vatni 1 bolli af ferskum hindberjum (frosin hindber eru einnig hentug) 1 bréf af X50 te-i með hindberjabragði (náttúrulegur orkudrykkur) ¼ bolli af light agave 1 msk af mjúkri, kókosolíu 1 msk vanillu þykkni Smá...
Í átt að settu marki....
Það getur hver sem er sett sér markmið, en að ná þeim getur verið dálítið annað.... Vissir þú að meira en 25% fólks sem setur sér markmið í byrjun árs fellur í fyrstu vikunni ? Og meira en helmingur allra sem setja sér markmið fyrir allt árið í byrjun janúar fellur innan 6 mánaða. Hvað er það sem fær fólk til að ná settum markmiðum? Hvernig er hægt að auka líkurnar á að vera innan þessa hóps af fólki sem raunverulega nær árangri? Hvað er það sem þessi minnihluti fólks sem setur sér markmið og raunverulega nær þeim hefur hugsanlega...
Góð ráð til að borða á veitingarstað án samviskubits.
7. góð ráð til að borða veitingastað án eftirsjár Flestir hafa einhvern tíma farið á fallegan veitingastað, fengið sér ljúffenga máltíð og farið síðan heim og fundið fyrir vanlíðan og samviskubiti sem eftir lifir dags. Við höfum eflaust öll verið þar, síðan sverjum við að við munum aldrei gera það aftur og klárlega velja mun heilbrigðari valkost næst. Þetta á það til að endurtaka sig, en hvað er hægt að gera til að forðast sömu aðstæður aftur? Það er nákvæmlega það sem við ætlum að ræða í þessari grein. 1. Kynntu þér matseðilinn áður en þú ferð á veitingastaðinn....