Ljúffengur X50, hindberja, vanillu, kókos & chia búðingur
Þú munt elska þennan frábæra og holla búðing. Sem er samansettur úr hollu hráefni sem er m.a vegan, glútein frítt og lágt í hitaeiningum.
Frábært millimál eða sem eftirréttur.
Grænt te X50, hindber, vanilla, kókos og Chia fræ gera þennan búðing háan í omega 3 fitusýrum og próteinríkan.
Innihaldsefni
-
½ bolli möndlur (verða að liggja í bleyti í að minnsta kosti 5 klukkustundir)
-
2 bollar af vatni
-
1 bolli af ferskum hindberjum (frosin hindber eru einnig hentug)
-
1 bréf af X50 te-i með hindberjabragði (náttúrulegur orkudrykkur)
-
¼ bolli af light agave
-
1 msk af mjúkri, kókosolíu
-
1 msk vanillu þykkni
-
Smá af salti
-
¼ bolli af Chia fræ