Orkugel TORQ
TORQ orkugelin eru einstök! Hver pakkning gefur 30gr af skjótvirkum kolvetnum sem er töluvert meira magn en önnur gel á markaðinum. Gelin innihalda ENGIN gervisætuefni eða litarefni, eru silkimjúk og bragðgóð. TORQ Gelin er hluti af TORQ eldsneytiskerfinu og henta öllum sem stunda krefjandi íþrótt eða hreyfingu.