Fræðsla RSS

Þú kannast ef til vill við fólk sem kýs að lifa áfengislausu lífi, aðrir kjósa að taka það út tímabundið. Skoðum aðeins áhrifin þess að taka áfengi úr. 1. Þyngdartap Þegar þú nýtur þess að drekka glas af áfengi með góðum vinum er auðvelt að gleyma því hversu margar hitaeiningar leynast í aðeins einu glasi. Áfengi er lúmst hvað það varðar! Sagt er að eitt stórt glas af  rauðvíni geti innihaldið sama magn af hitaeiningum og ein pizzusneið. Hvað þá svalandi suðrænn pinacolada kokteill við sundlaugarbakkan? Hann gæti allt eins innihaldið um 490 kal... Ef þú ert fyrir bjór getur...

Lesa meira

bragð, kaffi, Labrada, Leanbody, prótein, próteindrykkur, próteinsake -

Tilbúnu próteindrykkirnir okkar eru frábærir út í kaffið. ☕️  Gefa ljúffengt, rjómalagað bragð Laktósa & glútein fríir 0gr sykur 20-40gr prótein

Lesa meira