Enga sóun

Hér eru vörur sem eru komnar yfir dagsetningu á góðum afslætti. Fæðubótavörur eru titlaðar sem matvæli, þess vegna verður að vera dagsetning á þeim. Hins vegar þegar það er um þurrvöru að ræða haldast gæði vörunar mikið lengur en sem stimpillinn segir til um. Þess vegna er í góðu lagi með vörurnar þ.e.a.s ef ekki hefur komist raki eða einhverjar hitabreytingar að.