TORQ

Sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða vörum sem auka frammistöðu við íþróttir og úthald - Leiðandi vörumerki í úthaldsíþróttum
Á mjög stuttum tíma hefur TORQ þróast í að vera eitt eftirsóttasta og virtasta vörumerkið í formi úthalds næringarefna í Bretlandi. Rannsóknamiðuð nálgun: Framleiðsluteymi TORQ er mjög rannsóknamiðað, þar sem hvert smáatriði er skoðað til að læra af og byggja á. Það er til þess að ná að móta betri og virkari vörur en nokkur annar. Hrein og náttúruleg innihaldsefni: TORQ notar einungis hreinustu og öflugustu náttúrulegu efnin í vörur sínar. Þar sem það er mögulegt eru vörur lífrænt vottaðar af Soil Association, eða bera Fairtrade merkið, sem veitir bændum í þróunarlöndum sanngjarnt verð fyrir afurðir sínar. Engin kemísk sætuefni, litarefni eða gervibragðefni eru í vörunum frá TORQ.