prótein RSS
Pro Dessert með súkkulaði - uppskrift
Pro Dessert með súkkulaði Ljúffengur súkkulaði búðingur með engu samviskubiti ! Ótrúlega bragðgóður súkkulaði búðingur sem er fullkominnþegar þér langar í eitthvað sætt án þess að fánokkuð samviskubit yfir því. Það er fljótlegt að útbúaeinfaldan og próteinríkan eftirrétt sem geturekki klikkað. MacrosHitaeiningar 267 kcalFita 13 grKolvetni 12 grPrótein 28 gr Innihald35 gr Pro Dessert með súkkulaði bragði150 ml vatn25 gr þeyttur rjómi30 gr fersk jarðaber11 gr Skinny súkkulaði dropar7 gr Sweet Nothings súkkulaði og karamellu síróp Aðferð 1. Vigtið 35 gr af Pro Dessert duftinu í skál2. Bætið við 150 ml af vatni og hrærið vel með písk3. Skerið jarðaberin á...
Casein prótein
Af hverju að nota Casein prótein?? Ef þú stundar mikla hreyfingu eða íþrótt sem krefst mikils álags veistu að matarræðið skiptir miklu máli, bæði hvað varðar árangur jafnt sem andlega og líkamlega vellíðan. Prótein spilar þar stóran þátt, mikilvægt er að fá prótein sem mest úr fæðunni. En gott er að taka það inn sem viðbót þegar æfingarnar eru miklar og álagið er farið að segja til sin. Hvers vegna? Jú, prótein byggir upp vöðvana, gerir þá stærri og sterkari, auk þess hraðar það endurbatanum á milli æfinga. Sem þýðir að þú getur æft meira og oftar og ert fljótari...
Tilvalið út í kaffið ☕️
Tilbúnu próteindrykkirnir okkar eru frábærir út í kaffið. ☕️ Gefa ljúffengt, rjómalagað bragð Laktósa & glútein fríir 0gr sykur 20-40gr prótein