markmiðasetning RSS
Í átt að settu marki....
Það getur hver sem er sett sér markmið, en að ná þeim getur verið dálítið annað.... Vissir þú að meira en 25% fólks sem setur sér markmið í byrjun árs fellur í fyrstu vikunni ? Og meira en helmingur allra sem setja sér markmið fyrir allt árið í byrjun janúar fellur innan 6 mánaða. Hvað er það sem fær fólk til að ná settum markmiðum? Hvernig er hægt að auka líkurnar á að vera innan þessa hóps af fólki sem raunverulega nær árangri? Hvað er það sem þessi minnihluti fólks sem setur sér markmið og raunverulega nær þeim hefur hugsanlega...