Friðhelgisstefna

Friðhelgisstefna
Síðast uppfært: 25. Maí, 2018

 

Leanbody ehf. er skuldbundið að verja friðhelgi gesta á vefsíðu sinni þú hefur rétt á því að skoða vefsíðu okkar án þess að gefa upplýsingar um þig, Leanbody ehf. er skuldbundið að verja friðhelgi áskrifenda fréttabréfa og þeirra sem gefa upp upplýsingar sem gera fyrirtækinu kleift að hafa samband við gesti. Þegar þú heimsækir vefsíðu okkar, skráir þig á forgangslista eða skráir persónuupplýsingar á önnur form á vefsíðu okkar krefjumst við að þú gefir upp persónuupplýsingar um þig, einnig söfnum við vafraupplýsingum.
Þessi friðhelgisstefna stjórnar gagnasöfnun, meðhöndlun og notkun persónuupplýsinga þinna. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú þá gagna framkvæmdir sem lýst er í þessari friðhelgisstefnu. Ef þú samþykkir ekki þessa skilmála ættir þú að hætta allri vöfrun og notkun á vefsvæði okkar, vörum eða þjónustu.
Við uppfærum þess friðhelgisstefnu reglulega og þér er ráðlagt að heimsækja þessa síðu og yfirfara þessa friðhelgisstefnu reglulega. Ef þú ert skráður á póstlista okkar að einhverju tagi munt þú fá tilkynningu þegar þessari friðhelgisstefnu er breytt.

 

  1. Mikilvægar upplýsingar

1.1. Hvernig þú hefur samband við okkur

Ef þú hefur spurningar varðandi friðhelgisstefnu okkar eða meðhöndlun á persónuupplýsingum þínum, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á leanbody@leanbody.is.

 

1.2. Deila Leanbody ehf. upplýsingum þínum? Nei, Leanbody ehf. leigir ekki eða selur persónugreinanlegar upplýsingar til þriðja aðila.

 

1.3. Breytingar á friðhelgisstefnu

Allar breytingar á friðhelgisstefnu verða uppfærðar á þessari síðu, við hvetjum alla að skoða friðhelgisstefnu okkar og yfirfara breytingar með reglulegu millibili. Ef miklar breytingar verða á friðhelgisstefnu okkar munum við senda öllum áskrifendum okkar tölvupóst. Þetta hjálpar þér að vera meðvitaður varðandi þær upplýsingar við söfnum, hvernig við notum þær, hvar við söfnum þeim og undir hvaða kringumstæðum, ef einhverjar, koma þær fram. Áframhaldandi notkun á vefsíðu okkar, áskriftarleiðum og þjónustu eða veitingu persónuupplýsinga til okkar mun það fylgja þá-núverandi friðhelgisstefnu okkar.

  1. Skilgreiningar

2.1. “Viðkvæmar upplýsingar” Þetta á við um kortaupplýsingar, persónulegar fjárhagsupplýsingar bankastöðu, kennitölu, andlegt og líkamlegt heilsufar.

2.2. “Persónuupplýsingar”

Þetta á við um allar þær upplýsingar sem þú sjálfviljugur sendir/gefur upp til okkar sem auðkennir þig, tenglaupplýsingar svo sem nafn, tölvupóstfang, nafn fyrirtækis, heimilisfang, símanúmer og aðrar upplýsingar um þig eða fyrirtæki þitt.
Persónuupplýsingar kann líka að innihalda upplýsingar um færslur, bæði fríar eða borgaðar sem þú skráir á vefsíðurnar og þær upplýsingar um þig fáanlegar á netinu s.s. Facebook, Instagram, LinkedIn, Twitter og Google eða aðrar opinberar upplýsingar fáanlegar frá þjónustuaðilum okkar.

2.3. “Vafraupplýsingar”

Þetta á við um vafrahegðun, vafrakökur og endurmarkaðssetninga vafrakökur. Vafrakaka er textaskrá sem er skilin eftir á harða disknum þínum eða af vefþjóni. Vafrakökur eru ekki notaðar til þess að keyra forrit eða dreifa vírusum í tölvuna þína. Einnig eiga vafraupplýsingar við um þær upplýsingar um tölvu þína og heimsóknir á vefsvæði okkar, IP-tölu, landfræðilega staðsetningu, tegund vafrara, uppruna heimsókna, lengd heimsókna og fjölda síða skoðaðar. Vafrakökur eru einstaklega úthlutaðar til þín. Einn helsti tilgangur þeirra er að veita þér þægilegri vafra upplifun og spara þér tíma. Tilgangur vafraköku er að upplýsa vefþjón að þú hefur komið aftur á sérstaka vefsíðu.

Smelltu hér til að fá upplýsingar um hvernig á að aftengja kökur ?

 

  1. Þær upplýsingar sem við söfnum

3.1. Þegar þú heimsækir vefsvæði okkar

Þér er frjálst að heimsækja og vafra um vefsvæði okkar án þess að gefa upp persónuupplýsingar. Þegar þú heimsækir vefsvæði okkar, skráir þig á rafrænan póstlista, þjónustu eða áskrift krefjumst við persónuupplýsinga, einnig söfnum við vafraupplýsingum.

3.2. Persónuupplýsinga söfnun

Leanbody ehf. safnar persónugreinanlegum upplýsingum afhent af gestum, það á við um allar þær upplýsingar sem þú sjálfviljugur sendir/gefur upp til okkar sem auðkennir þig, svo sem tölvupóstfang, heimilisfang, símanúmer, nafn, nafn fyrirtækis og aðrar upplýsingar um þig eða þitt fyrirtæki. Persónulegar upplýsingar kann líka að innihalda færslur, borgaðar eða fríar sem þú skráir á vefsíðuna og þær upplýsingar um þig fáanlegar á netinu svo sem Instagram, Facebook, Google, LinkedIn og Twitter eða aðrar opinberar upplýsingar fáanlegar frá þjónustuaðilum okkar. Hér er listi þeirra leiða sem við söfnum persónuupplýsingum frá vefsíðu gestum okkar og hvers konar upplýsingar við söfnum.

(a) Rafræn fréttabréf
Til þess að skrá sig á lista þeirra sem fá rafræn fréttabréf frá okkur þurfum við eftirfarandi upplýsingar: (a) nafn og (b) tölvupóstfang. Þessa upplýsinga er krafist til þess að fá fréttabréf frá okkur. Leanbody ehf. . nýtir sér Campaign Monitor til þess að safna og senda rafræn fréttabréf, þú getur lesið friðhelgisstefnu þeirra hér: Campaign Monitor friðhelgisskilmálar.

(b) Tengiliða form
Til þess að hafa samband við okkur í þeim tilgangi að opna samskipti að einhverju leiti, svara spurningum og annað eru ýmis form á vefsvæði Leanbody ehf. með mismunandi kröfum á upplýsingum þó flest krefjast (a) nafns og (b) tölvupóstfang. Til þess að fá svar Leanbody ehf.  er krafa á þessum upplýsingum.
(c) Kaup á netinu
Þegar þú kaupir vöru/þjónustu frá Leanbody ehf. , við notum verslunarkerfi þriðja aðila, þú getur ýtt hér til að sjá friðhelgisstefnu þeirra: Shopify friðhelgisskilmálar. Ef þú gefur okkur kortaupplýsingar, við notum þær eingöngu til þess að staðfesta greiðslugetu og til að taka við greiðslum frá þér. Við notum þriðja aðila til þess meðhöndla korta vinnslu og ganga frá greiðslum. Þú getur skoðað skilmála þeirra hér: XX skilmálar. Færslur eru tryggðar með SSL dulkóðun, kortaupplýsingar verða aldrei sendar í tölvupósti. Korta upplýsingum er eytt út af kerfi okkar með reglulegu millibili.

  1. Notkun þeirra upplýsinga sem við söfnum

4.1. Notkun persónuupplýsinga

Persónulegar upplýsingar safnaðar af Leanbody ehf. eru aðallega notaðar í þeim tilgangi sem þær eru safnaðar: til þess að dreifa skjölum og rafrænum fréttabréfum. Einnig kann Leanbody ehf. að nota upplýsingar í eftirfarandi:

(i) Til þess að láta þig vita af nýjungum, upplýsingum, þjónustu eða vöru sem þú kannt að hafa áhuga á.
(ii) Senda kynningarefni
(iii) Upplýsingar kunna að vera safnaðar með öðrum áskrifendum til þess að kanna skilvirkni markaðssetninga og greina almenna lýðfræðilega þætti.
(iiii) Leanbody ehf. kann að hafa samband til þess að senda kannanir og gagnagreina þær til að fá yfirsýn varðandi mynstur í iðnaði, vöru, þjónustu eða aðra þætti er varðar rekstur okkar.

Auk þeirra nota nefnd annarstaðar í þessari friðhelgisstefnu, við kunnum nota persónuupplýsingar til að: (a) senda upplýsingar til þín sem þú kannt að hafa áhuga á í pósti, tölvupósti eða öðrum mátum; (b) bæta vafraupplifun með því að sérsníða vefsíðuna til að bæta þjónustu okkar; © senda þér markaðsefni tengt okkar fyrirtæki eða þriðja aðila fyrirtækjum vandlega valið sem við teljum þig hafa áhuga á; (d) veita öðrum fyrirtækjum tölfræði upplýsingar um notendur okkar — en þessar upplýsingar verða aldrei notaðar til þess að auðkenna einstaka notendur. Við kunnum nota tengiliða upplýsingar til þess að hafa samband við þig fyrir hönd samstarfsaðila okkar varðandi sértök tilboð sem þú kannt að hafa áhuga á. Í þeim tilfellum munum við ekki flytja einstakar persónuupplýsingar til þess þriðja aðila. Þar að auki, við kunnum deila gögnum með traustum samstarfsaðilum til þess að hafa samband við þig út frá þinni beiðni að taka við þesskonar samskiptum, til að hjálpa okkur að framkvæma tölfræði greiningar eða veita þjónustu. Þesskonar þriðju aðilar er bannað að nota persónuupplýsingar þínar nema í þeim tilgangi, einnig er þeim krafist að viðhalda trúnaði upplýsinga þinna.

4.2. Endurmarkaðssetning

Leanbody ehf. notar endurmarkaðssetningu, til þess eru notaðar vafrakökur og viðskipta pixlar (Conversion pixels) frá söluaðilum eins og Pinterest, LinkedIn, Google, Facebook, Instagram og Twitter til þess að senda sérstök tilboð og markaðsefni til þín varðandi vörur okkar eða þjónustu í gegn um Google efnisnetið og samskiptamiðla. Þú kannt að sjá auglýsingar frá okkur varðandi vörur eða þjónustu okkar sem afleiðing þess að heimsækja vefsíðu okkar. Einnig notar Leanbody ehf. sérsniðna markhópa byggt á tölvupóstföngum áskrifanda og kúnnum okkar sem gerir okkur kleift að senda markaðsefni, tilboð er varðar vöru okkar eða þjónustu til þín í gegn um Facebook og aðra samskiptamiðla. Hinsvegar eru engar persónugreinanlegar upplýsingar notaðar til annars en að senda sérstakt efni frá okkur.

LinkedIn: Skráðu þig úr LinkedIn endurmarkaðssetningu hér.

Facebook: Skráðu þig úr Facebook endurmarkaðssetningu hér.

Twitter: Skráðu þig úr Twitter endurmarkaðssetningu hér.

Pinterest: Skráðu þig úr Pinterest endurmarkaðssetningu hér.

Google: Skráðu þig úr Google endurmarkaðssetningu hér.

Við notum vafraupplýsingar til að stjórna og bæta vefsíðuna og þjónustu okkar. Við kunnum einnig að nota vafraupplýsingar eitt og sér eða í sameiningu við persónuupplýsingar til að veita þér sérsniðnar upplýsingar um Leanbody ehf. 

Leanbody ehf. og samstarfsaðilar nota vafrakökur og svipaða tækni til þess að gagnagreininga, stjórna vefsíðu, rekja notendur, hreyfingu á vefsíðu og til þess að safna lýðfræðilegum upplýsingum í heild sinni.

Þú getur samþykkt eða hafnað vafrakökum. Flestir vafrarar samþykkja vafrakökum sjálfkrafa, þú getur hinsvegar vanalega breytt vafrara þínum í stillingum til þess að hafna vafrakökum ef þú velur.

4.3. Ruslpóstsstefna

Leanbody ehf. munu eingöngu senda tölvupóst til notenda sem skýrt hafa óskað eftir tölvupósti frá Leanbody ehf. Leanbody ehf. eru sterklega á móti ruslpósti, við munum eingöngu senda þér póst sem við teljum þig hafa áhuga á. Dæmi má nefna:

Skráning á fréttabréfslista.
Notendur sem klára tengiliða upplýsinga form.
Öll samskipti munu vera tengt og í samhengi við þess sem þú óskaðir eftir.
Leanbody ehf. notar þriðja aðila til þess að geyma og dreifa fréttabréfi okkar.

 

4.3. Vefhlekkir

Þessi vefsíða inniheldur hlekki á aðrar síður. Vinsamlegast verið meðvituð um það að Leanbody ehf. bera ekki ábyrgð á friðhelgisstefnu eða efni á öðrum vefsíðum. Við hvetjum notendur að vera meðvitaðir þegar þeir fara frá vefsíðu okkar og lesa friðhelgis og ruslpóstsstefnu hverjar vefsíðu sem safnar persónuupplýsingum. Leanbody ehf. ber ekki ábyrgð á gagnasöfnun eða notkun á persónuupplýsingum á öðrum vefsíðum.