CNP Professional fæðubótaefni

CNP hefur verið framúrskarandi fyrirtæki í þróun fæðubótarefna í tvo áratugi. CNP er staðsett í Manchester, þar sem vörurnar eru framleiddar af sérstöku vöruþróunnarteymi þar sem aðalherslan er lögð á ÁRANGUR. 

Þeirra mottó er: Vertu ávalt framúrskarandi, undirbúinn & full hlaðinn fyrir komandi átök. Þess vegna leggur CNP mikinn metnað í að þróa og framleiða fæðubótarefni sem mæta næringarþörf líkamans til að hámarka árangur. Hvort sem það er, að byggja upp vöðva, auka endurbata eða ná hámarks árangri í því sem þú ert að vinna að.