leanbody.is RSS
Kreatín fræðsla
Af hverju ættir þú að taka Kreatín daglega? Kreatín er eitt mest rannsakaða fæðubótarefni sem finnst á markaðnum í dag. Því má segja að það sé búið að skoða allt milli himins og jarðar hvað varðar bæði efnið sjálft og inntöku þess. Við ætlum að fara aðeins yfir helstu staðreyndirnar og niðurstöður rannsókna. Kreatín er að finna í ýmsum fæðutegundum svo sem rauðu kjöti, fiski og mjólk. Einnig framleiðir líkaminn sjálfur kreatín. Þrátt fyrir það þá nær það yfirleitt ekki ráðlögðum dagsskammti. Kreatín er hægt að taka aukalega sem fæðubótarefni í allskonar formi s.s. í duftformi (með og án bragðefna),...
Casein prótein
Af hverju að nota Casein prótein?? Ef þú stundar mikla hreyfingu eða íþrótt sem krefst mikils álags veistu að matarræðið skiptir miklu máli, bæði hvað varðar árangur jafnt sem andlega og líkamlega vellíðan. Prótein spilar þar stóran þátt, mikilvægt er að fá prótein sem mest úr fæðunni. En gott er að taka það inn sem viðbót þegar æfingarnar eru miklar og álagið er farið að segja til sin. Hvers vegna? Jú, prótein byggir upp vöðvana, gerir þá stærri og sterkari, auk þess hraðar það endurbatanum á milli æfinga. Sem þýðir að þú getur æft meira og oftar og ert fljótari...