árangur RSS
Þvílíkt ár hjá Ármanni!
2024 þvílíkt tímabil! TIL HAMINGJU ÁRMANN ÖRN Seinasta Íslandsmestaramótið í enduro fór fram á laugardaginn 14 sept. í Bolöldu í nýrri og æðislegri braut. Þar sigraði Ármann Örn sinn flokk og var annar over all. Þar með varð hann Íslandsmeistari í 30-39 flokknum með fullt hús stiga og í öðru sæti over all eftir tímabilið. Seinasta umferðin í sandspyrnu var færð yfir á sunnudag með litlum fyrirvara. Þar gekk allt eins og í lygasögu og sigraði hann vélsleðaflokkinn, 1cyl hjólaflokkinn, 2cyl hjólaflokkinn og allt flokkinn Svona lítur Árið 2024 út hjá okkar manni Íslandsmeistari Snocross 35+ Íslandsmeistari Enduro 30-39 Íslandsmeistari Sandspyrna...
Þvílíkur árangur! 💕
Eva Dögg skrifar:Ég byrjaði ferðlag mitt að breyttum lífsstíl febrúar 2016 og þá var ég í mikilli yfirþyngd og leið andlega ekki vel. Ég ákvað að prufa eina ferðina enn að koma sjálfri mér í betri líkamlegt form og andlegt.En í þetta sinn fór ég af stað með því hugarfari þetta væri ekki kapphlaup um að missa kílóin heldur lífsstíls breyting, eitthvað sem ég gæti haldið mig við.Ég byrjaði hægt og rólega að breyta til í mataræði og fór að mæta í ræktina og kílóinn byrjuðu að hrynja af mér. Þegar ég var búin að ná að vinna af mér...