icecream RSS
Hvað með hollan vanillu ís ??
HRÁEFNI (Vanillu Ís) 1 1/2 -2 ísmolar (klaki) 1 skeið (50gr) af Leanpro8 Vanillu 40-60 ml af mjólk eða Leanbody tilbúnu próteindrykkjunum 3 msk (46gr) af eggjahvítum 1/4 tsk kanil (val) AÐFERÐ Blandið öllu saman í blandara sem getur mulið klaka Blandaðu þar til áferðin er mjúk, það getur verið að þú þurfir að bæta við vökva. RÁÐ Ef þú vilt fá tilbreytingu er lítið mál að breyta um próteinduft eða bragð af Leanbody drykknum. Toppaðu ísinn með Leanbody próteinbar, skorið í litla bita yfir.