fitubrennsla RSS
Þvílíkur árangur! 💕
Eva Dögg skrifar:Ég byrjaði ferðlag mitt að breyttum lífsstíl febrúar 2016 og þá var ég í mikilli yfirþyngd og leið andlega ekki vel. Ég ákvað að prufa eina ferðina enn að koma sjálfri mér í betri líkamlegt form og andlegt.En í þetta sinn fór ég af stað með því hugarfari þetta væri ekki kapphlaup um að missa kílóin heldur lífsstíls breyting, eitthvað sem ég gæti haldið mig við.Ég byrjaði hægt og rólega að breyta til í mataræði og fór að mæta í ræktina og kílóinn byrjuðu að hrynja af mér. Þegar ég var búin að ná að vinna af mér...