Fréttir RSS
Þvílíkt ár hjá Ármanni!
2024 þvílíkt tímabil! TIL HAMINGJU ÁRMANN ÖRN Seinasta Íslandsmestaramótið í enduro fór fram á laugardaginn 14 sept. í Bolöldu í nýrri og æðislegri braut. Þar sigraði Ármann Örn sinn flokk og var annar over all. Þar með varð hann Íslandsmeistari í 30-39 flokknum með fullt hús stiga og í öðru sæti over all eftir tímabilið. Seinasta umferðin í sandspyrnu var færð yfir á sunnudag með litlum fyrirvara. Þar gekk allt eins og í lygasögu og sigraði hann vélsleðaflokkinn, 1cyl hjólaflokkinn, 2cyl hjólaflokkinn og allt flokkinn Svona lítur Árið 2024 út hjá okkar manni Íslandsmeistari Snocross 35+ Íslandsmeistari Enduro 30-39 Íslandsmeistari Sandspyrna...
Vara hættir!
LEANBODY FOR HER® FAT LOSS SUPPORT & LEANBODY FAT LOSS SUPPORT® hættir. Okkur þykir miður að tilkynna að þessa vörur eru hættar í framleiðslu hjá Labrada Nutrition. Auðvita vonumst við til að það komi aðrar í staðinn. Við munum tilkynna það um leið, ef af því verður.
CNP Professional - Nýtt Merki Hjá Leanbody.
Í byrjun Desember bættist nýtt fæðubótavörumerki við hjá Leanbody, þetta merki heitir CNP Professional og kemur frá Englandi. CNP vörurnar eru hágæða fæðubótarvörur sem hafa verið framleiddar síðan 1998 og eru með EU vottun. Við erum afar stolt og spennt fyrir þessari viðbót. Vörurnar eru komnar í sölu í báðum verlslunum Leanbody í Bæjarhrauni 2. í Hafnarfirði og í Síðumúla 11. í Reykjavík. Einnig er auðvelt að versla í netverslun CNP: https://cnpprofessional.is/index.php?route=common/home Þar er hægt að sjá vöruúrvalið og lesa um hverja vörur fyrir sig.
Hvað með hollan vanillu ís ??
HRÁEFNI (Vanillu Ís) 1 1/2 -2 ísmolar (klaki) 1 skeið (50gr) af Leanpro8 Vanillu 40-60 ml af mjólk eða Leanbody tilbúnu próteindrykkjunum 3 msk (46gr) af eggjahvítum 1/4 tsk kanil (val) AÐFERÐ Blandið öllu saman í blandara sem getur mulið klaka Blandaðu þar til áferðin er mjúk, það getur verið að þú þurfir að bæta við vökva. RÁÐ Ef þú vilt fá tilbreytingu er lítið mál að breyta um próteinduft eða bragð af Leanbody drykknum. Toppaðu ísinn með Leanbody próteinbar, skorið í litla bita yfir.
Hulda Stefnir á EM 💪🏼
Þetta er Hulda, hún æfir frjálsar íþróttir og var valin til að fara fyrir Íslandshönd á EM í ágúst. Þar mun hún keppa í kúluvarpi, Hulda notar Leanbody vörurnar til að hámarka árangurinn sinn. Gangi þér vel Hulda 💕