Minna af kolvetnum, meira af próteini, eru innihaldsefnin í þessu trefjaríka pasta sem hentar þeim sem lifa heilbrigðum lífsstíl. 30gr prótein í hverju 100gr!
Forpro® CarbControl pasta fusilli er kolvetna minni valkostur á við hefðbundið pasta. Það er sérstaklega próteinríkt og hentar því vel fyrir sykursjúka og þá sem vilja léttast.
Við mælum með að neyta pasta með t.d hakki eða grænmeti.