Hugsunin á bakvið þróunina á próteininu frá Ghost er að hafa það eins einfalt og hægt er. Þessi mysuprótein blanda einfaldlega byggir upp vöðva & er hrikalega bragðgott. Allar vörur frá GHOST® eru með 100% innihaldslýsingu á merkimiðanum sem lýsir nákvæmlega því sem er í hverjum skammti. Þú veist hvað þú færð frá Ghost.