Fjölnota æfingabekkur frá Technogym

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 242.000 kr


Stærsti kosturinn við að æfa heima eru þægindi. Þú getur verið kominn á æfingu um leið og þú ferð fram úr rúminu eða jafnvel á meðan maturinn er í ofninum. Ef þú vilt koma styrktaræfingum inn í daginn þinn ertu afar vel settur með fjölnota æfingabekkinn frá Technogym á heimilinu. Hann er fyrirferðarlítill og passar inn í flest rými útlitslega. Allir fylgihlutir raðast svo snyrtilega undir en bekknum fylgja æfingateygjur, handlóð, hnúalóð og æfingamotta. Það er hægt að framkvæma allt að því 200 styrktaræfingar með og í kringum bekkinn til að styrkja alla hluta líkamans. Bekkurinn er léttur og auðvelt að því auðvelt að færa hann þegar lóðin hafa verið fjarlægð. Ítölsk hönnunin skínin gegn í útliti bekkjarins og hágæða efni er notað í hvert einasta smáatriði og fylgihlut. Með Technogym Live forritið í snjalltækinu getur þú svo fengið nýjar æfingar á hverjum einasta degi sem henta þínum markmiðum.

  • Fimm pör af handlóðum frá 2 kg. upp í 10 kg.
  • Þrjú pör af hnúalóðum: hálft kg. 1 kg. og 2 kg.
  • Stöm æfingamotta sem helst vel á sínum stað
  • Þrjár æfingateygjur, misstífar 

FRÍ HEIMSENDING