Kreatínmónóhýdrat er eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum í dag. Það er notað í þeim tilgangi að auka vöðvamassa & styrk. Það er því tilvalið fyrir íþróttafólk sem leitar að bættum árangri.
Þó að það sé hægt að fá kreatín úr fæðunni td í kjöti. Þá tapast mikið af því þegar það er eldað, sem verður til þess að við fáum ekki fullnægjandi skammt. Þess vegna getur vara eins og kreatínmónóhýdrat hjálpað okkur að ná því sem við þurfum.
Taktu 2x3 hylki á dag á fastandi maga með nægum vökva, aðallega fyrir og eftir þjálfun, helst með einföldum kolvetnum.
Notaðu þessa vöru samhliða mat sem hluta af hollu mataræði, ekki í staðinn fyrir slíkt. GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL! EKKI fara yfir ráðlagðan dagskammt!
Besta gel sem ég hef prófað. Fer vel í minn maga og gefur mér frábæra orku á hjólinu.
Gel Cherry Bakewell
Ólafur Gauti Sigurðsson
Excellent
Orkubar Organic Torq
Kristján Úlfarsson
Snilld
Geggjað
CREATINE 100% kreatín - 500gr
Anna Lena Halldórsdóttir
Good
Like it alot
Anti-Bloat 90. stk
Þorsteinn Hafþórsson
Oxy pro
Var farinn að vera með full mikla ýstru og endalaust svangur og nammigrís
Byrjaði á þessum fyrir mánuði ekkert farinn að æfa en mig langar ekki í sætindi og mér nægir morgunmatur og svo hádegismatur og eitthvað um 15 svo kvöldmat um 18 leitið
Er klárlega að innbyrða margfalt færri hitaeiningar en ég gerði
Mæli með þessum