NÝTT Greens & Fruits (600 gr.)

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 6.990 kr


Greens & Fruits (600 gr.)

Að borða grænmeti og ávexti er ómissandi þáttur í fjölbreyttu mataræði og heilbrigðum lífstíl. Greens & Fruits er jurtamiðað smoothie drykkjarduft með skemmtilegu peru-sítrónugras bragði, sem inniheldur mörg virk efni.

 

  • Smoothie drykkur sem Inniheldur 33 virk innihaldsefni 

  • Með VitaBerry® fruit and VitaVeggie® vegetable preparation

  • 13 vitamín  & 10 steinefni 

  • Með spirulinu, green algae, wheat grass & barley grass

  • Með viðbættu ensími úr grænmeti

  • Glutenfrítt

  • Ríkt af trefjum

  • Vegan

  • Preservative-frítt

  • 30. Skammtar