Wake Up Synbiotic Strawberry Lemonade
Orkudrykkurinn sem hugsar um þig og meltinguna! 🍓🍋✨
Wake Up Synbiotic Strawberry Lemonade er ekki bara venjulegur orkudrykkur – þessi drykkur sameinar koffín, lifandi mjólkursýrugerla, reishi sveppi, kíkórótartrefjar og úrval vítamína og steinefna með ljúffengu jarðarberja- og sítrónu bragði.
Af hverju ættir þú að velja þennan drykk?
-
100 mg koffín úr grænum kaffibaunum – Náttúrulegt orka sem endist ✓
-
100 milljónir lifandi mjólkursýrugerla (Bifidobacterium lactis HN019) – Styður við meltinguna og ónæmiskerfið ✓
-
Reishi sveppir (Ganoderma lucidum) – Eykur andlega einbeitingu og líðan ✓
-
Kíkórótartrefjar – Góðar fyrir þarmana og meltinguna ✓
-
Vítamín og steinefni – Kalsíum, magnesíum, sink, fólínsýra, B12 og C vítamín ✓
-
Frábært bragð – Kolsýrt, hressandi og ljúffengt ✓