CLA fitusýrur brenna fitu án þess að vera örvandi.
CLA eða conjucated linoleic acid eru fitusýrur sem hafa verið rannsakaðar í áratugi, allar rannsóknir benda til þess að CLA minnki líkamsfitu en um leið viðheldur það vöðvamassa & kemur í veg fyrir vöðvaniðurbrot.
CLA er án allra örvandi efna eins og koffín, þess vegna má nota þær samhliða öðrum örvandi brennsluefnum.
Einnig benda rannsóknir til þess að CLA fitusýrur geti hjálpað til í baráttu við hjartasjúkdóma, sykursýki og jafnvel sum krabbamein, svo sem húð, ristils, brjósta, lungna og blöðruhálskirtils.
CLA getur einnig hjálpað við að styrkja ónæmiskerfið.
-
CLA auðveldar niðurbrot eða brennslu uppsafnaðrar fitu.
-
Stuðlar að því að líkaminn noti fituna til orkumyndunar.
-
Hjálpar til að breyta fitu úr fæðunni í orku.
-
Stuðlar að uppbyggingu vöðva á kostnað fituvefja.
-
CLA er öflugt andoxunarefni.
-
Hjálpar líkamanum að binda minni fitu eftir hverja máltíð og minnkar magn fitu sem líkaminn geymir.
Notkun: Takið 2 gelhylki tvisvar á dag með máltíð.