Castor olíu hárlínan

  • Tilboð
  • 7.990 kr
  • Venjulegt verð 9.290 kr


Castor olíu hárlínan

Castor olía eða Laxerolía er þekkt fyrir að auka hárvöxt, styrkja hárið & næra það. Með öllum þessum 4 vörum færði sterkara hár, aukinn vöxt & hárlos minnkar.

Aðferð: 

Byrjaðu á HAIR BOOST scalp scrub með castor olíu 100 ml sem inniheldur 90% af náttúrulegum innihaldsefnum. Dreifð skrúbbnum í blautan hársvörðinn og nuddaðu vandlega í 2-3 mínútur.  Skolið síðan vandlega með sjampói og volgu vatni. Við mælum með því að nota þennan skrúbb 1-2 sinnum í viku.

Síðan notaru HAIR BOOST sjampóið með castor olíu, það inniheldur 93% af náttúrulegum innihaldsefnum. Notar það alltaf þegar hárið er þvegið. Dreifðu sjampóinu jafnt yfir blautan hársvörð & í hárið og nuddaðu vandlega í 1-2 mínútur, skolaðu það síðan úr.

Næst er það Hair boost hárnæring með Castor olíu - 95% af innihaldsefnunum eru náttúruleg. Frábær hárnæring sem hentar öllum hártýpum.

Að lokum er það HAIR BOOST serum með castor olíu fyrir aukinn hárvöxt. - 96% af innihaldsefnunum eru náttúruleg. Þetta serum hentar öllum hártýpum. Úðið seruminu á hreinan hársvörð. Nuddaðu því í hársvörðinn og í hárið með fingurgómunum. Ekki skola serumið af. Mælum með að nota serumið 3-4 sinnum í viku.

Serumið lætur hárið ekki vera klístrað eða feitt og þú þarft ekki að þvo hárið oftar en áður.

Notaður skrúbbinn 1-2 í viku, serumið 3-4 í viku og sjampóið & næringuna eftir þörfum þess á milli.

 


Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)