Sara Líf Guðjónsdóttir

Nafn
Sara Líf Guðjónsdóttir
Fæðingarár
Ég er fædd 1998
Hvaða grein stundar þú?
Fitness model
Af hverju Lean Body?
Hef alltaf heyrt ótrúlega góða hluti um Lean Body og ákvað að prófa vörurnar. Brögðin og úrvalið sem Lean Body býður uppá er það lang besta sem ég hef fundið og ég gæti ekki verið ánægðari.
Ferill í minni grein
Ég keppti á Bikarmótinu 2016 í unglingaflokki og -163 hæðarflokknum og hafnaði í 4 sæti í báðum flokkum.
Stefna/markmið:
Mitt markmið er að leggja mig alla fram í móðurhlutverkinu, ég eignaðist lítinn heilbrigðan strák í janúar 2018 og einnig ætla ég að ná mjög langt í model fitness ég stefni á að keppa á tvem mótum til þess að byrja með hér á Íslandi og fara síðan út að keppa.
Hvað er þitt uppáhalds fæðubótarefni/vara:
Ég elska þau öll og gæti liklegast aldrei verið án þeirra allra! En ef ég þarf að velja þá held ég að SuperChargerinn og Bcaa sé mitt uppáhalds
Hver er þinn heimavöllur og hvers vegna?
Pumping Iron klárlega, lítill og notarlegur staður þar sem ég get nánast verið bara ein út af fyrir sjálfa mig ég elska það.
Mottó
It ain't about how hard you hit. It's about how hard you can get hit and keep moving forward; how much you can take and keep moving forward. That's how winning is done!
Instagram eða snapchat? 
Instagram: Saragudjons og Snapchat: Saaralifee