TORQ Energy er bragðbætt með náttúrulegum bragðefnum og er léttur og hressandi isotonic orkudrykkur samsettur úr auðuppteknum kolvetnum í hlutföllunum 2: 1 Maltodextrin: frúktósi ásamt því að innihalda öll 5 lykilsteinefnin. TORQ Cola Koffeine Energy Drink inniheldur einnig 100mg af náttúrulegu koffíni í 500ml með Guarana Extract. 30 grömm af auðuppteknum kolvetnum í 500 ml vatni sem gefur líkamanum þá orku og steinefni sem nauðsynleg eru í átökum.
Inniheldur kofffín: Ekki ætlað börnum né barnshafandi konum eða konum með barn á brjósti.
Ofnæmis upplýsingar: Það eru engar hnetur í þessari formúlu og vörunni er pakkað í hnetulausu umhverfi, en við getum ekki ábyrgst að hnetur séu ekki meðhöndlaðar af starfsfólki eða gestum í húsnæði verksmiðjunnar. Engin innihaldsefni sem innihalda glúten eru notuð í þessari vöru.
No Preservatives // No Colours // No Artificial Sweeteners // Natural Flavouring // Wheat-Free // Dairy-Free // Suitable for Vegans
Prófun á ólöglegum efnum: TORQ fyrirtækið hefur reglur í gildi fyrir TORQ Energy Drink til að prófa fyrir bönnuð efni samkvæmt ISO17025. Fyrir frekari upplýsingar um prófunaráætlun TORQ smelltu/click HERE
Please Note: The nutritionals stated per 500ml to 1000ml are mixed at the recommended 6% isotonic solution. The 100g figure represents the nutritional content of the dry powder before mixing.