Meltingar Pakkinn

  • Tilboð
  • 7.800 kr
  • Venjulegt verð 8.690 kr


Anti Bloat frá Leanbody inniheldur jurtir, ber, þurrkaða ávexti, rætur & C- vítamín.

  • Inniheldur m.a Ginger, Dandelion rót extract & C-vítamín

  • Styður við þyngdartap

  • Virkar sem náttúrulegt detox

  • Bætir orku & meltingu

  • Dregur úr umfram vatnssöfnun & loftsöfnun

  • Notkun: Þrjú hylki c.a klukkustund fyrir svefn.

  • Skammtur: Mánaðarskammtur 90 stk

Aðeins 100% náttúruleg hráefni eru í Anti Bloat formúlunni frá Jamie Eason. Anti Bloat dregur verulega úr uppþembdum maga, hefur afeitrunar áhrif (detox). Hreinsar meltingarfærin og ristilinn, ásamt því að vera vatnslosandi.
Triphala er virka innihaldsefnið í Anti Bloat, triphala er í raun þrír ávextir – Amalaki, Bibhitaki og Haritak. Hver þessara ávaxta er áhrifaríkur á sinn hátt en rannsóknir hafa sýnt að þeir vinni mjög vel saman séu þeir í einni og sömu blöndunni.


Gott að vita: Mikilvægt er að auka vatnsdrykkjuna yfir daginn. Það er mjög persónubundið hvenær fólk sér/finnur mun, getur tekið allt upp í viku. Einnig er gott að taka inn sölt.

A.T.H: Ekki er ráðlagt að taka inn Anti Bloat á meðgöngu eða með barn á brjósti, nema í samráði við læknir og/eða ljósmóður.

 

 

Gerjuð japönsk aprikósa, gerjuð í minnst 30 mánuði.

7 stk

100% Sjálfbærar umbúðir

100% Vegan

100% Náttúruleg vara 

Hollt - En afhverju?

Leyndarmál gerjunar!

Gerjun er alda gömul geymslu aðferð. Gerjuð matvæli eru rík af probiotic bakteríum, sem eru þær bakteríur sem eru nauðsynlegar fyrir jafnvægi í þarmaflórunni. Með hjálp gerjaðra ávaxta frá Share getur þú endurheimt jafnvægið í þörmunum!

Share vörurnar eru gerjaðar í heila 30 mánuði og þar að leiðandi ná þær þessum stórkostlega árangri!

Gerjuðu ávextirnir frá Share innihalda bakteríur, ensím og góðgerla sem eru mikilvægir fyrir þarmaflóruna.

Hversu fljótt finn ég áhrifin af Share®?

Þú finnur áhrif ávaxtarins fyrstu skiptin, hvort Share henti þér eða ekki. Samkvæmt TCM, kínverskri læknisfræði er talað um inntöku í 3-6-9 mánuði fyrir betri líðan.