LB lágkolvetna prótein - 20 bréf í pakka

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 8.990 kr


Margverðlaunað Lágkolvetna Máltíðarprótein!

Okkar vinsæla Leanbody CarbWatcher máltíðarpróteinið hefur einstaklega lágt hlutafall kolvetna og hátt hlutfall gæða próteina. Þetta prótein færir þér stuðning til að byggja upp hreina vöðva ásamt því að auka fitubrennslu. Kemur í staðin fyrir máltíð eða sem millimál.

Ef þú ert að reyna að takmarka inntöku kolvetnis getur Carbwatchers® Lean Body® Hi-Protein Meal Replacement Shake hjálpað. Það er einstakt vegna lítils sykurmagns, tilvalið fyrir íþróttafólk sem vilja styrkja vöðva en viðhalda mótuðum líkama.

Allt þetta í verðlauna formúlu fyrir bragðgæði!