100% Hydro Whey

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 8.990 kr


 100% Hydro Prótein

Hydro er 100% einangrað hágæða prótein sem er einstaklega skjótvirkt

Labrada Pro Hydro veitir hraðara frásog en nokkuð annað prótein. Hydro er 100% er einangrað mysuprótein  - það besta á markaðnum. Best að blanda 1. skeið af 100% Hydro í vatn strax eftir æfingu.

  • 30gr Hydrolayzed mysuprótein einangrað

  • 6gr Hydrolayzed leucín, ísóleucín og valín (BCAA)

  • 4,5gr af náttúrulegu glútamíni og glútamínsýru

  • Ljúffengt