Agnesar Pakkinn

  • Tilboð
  • 8.990 kr
  • Venjulegt verð 10.870 kr


Agnesar Pakkinn Inniheldur Anti Bloat - FatBurner - For Her Brúsi

Agnes er menntuð snyrtifræðingur & einn af eigendum Leanbody. Gift, fimm barna móðir sem hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist heilsu & líkamsrækt.

,,Ég hef notað þessar vörur í langan tíma, þær hafa hjálpað mér að fá auka orku, meiri fókus, minni sætulöngun. Umfram vökvasöfnun hefur minnkað og meltingin er miklu betri. ”

FatBurner er ein vinsælasta vara Leanbody frá upphafi!

LeanBody Hi Energy FatBurner hentar öllum sem vilja auka brennslu yfir daginn, draga úr matarlyst/sætuþörf & bæta einbeitinguna.

Hver skammtur inniheldur 200mg af koffíni, við mælum með að byrja á 1/2 skammti. 


  • Hátt hlutfall af B5 vítamíni

  • L-Tyrosine & L-Carnitine

  • L-Theanine

  • Naringin

  • Raspberry Ketones

  • Koffín anhydrous

  • Advana Z

  • Whey prótein

  • Green Tea Extract

Hver skammtur inniheldur áhrifaríka samsetningu af innihaldsefnum sem auka brennslu yfir daginn, gefa aukna orku, flýta efnaskiptum líkamans. Fatburner minnkar sætulöngun & eykur einbeitingu verulega.

Notkun:
Ein skeið samsvarar dagsskammti, best er að setja duftið í glas & síðan blanda vatni við. Tekið inn á morgnana, helst á fastandi maga eða eftir morgunmat. Hver dolla inniheldur 30. skammta &  fylgir skeið með sem er einn skammtur. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti er EKKI ráðlagt að taka inn Hi Energy Fatburner. Fólk með of háan blóðþrýsting og/eða tekur önnur lyf að staðaldri er ráðlagt að fá upplýsingar hjá lækni samhliða notkun á FatBurner.

VIÐVÖRUN: ÞESSI VARA ER AÐEINS ÆTLUÐ 18 ÁRA EÐA ELDRI & EINSTAKLINGUM SEM ERU HEILBRIGÐIR.

Anti Bloat frá Leanbody inniheldur jurtir, ber, þurrkaða ávexti, rætur & C- vítamín.

  • Inniheldur m.a Ginger, Dandelion rót extract & C-vítamín

  • Styður við þyngdartap

  • Virkar sem náttúrulegt detox

  • Bætir orku & meltingu

  • Dregur úr umfram vatnssöfnun & loftsöfnun

  • Notkun: Þrjú hylki c.a klukkustund fyrir svefn.

  • Skammtur: Mánaðarskammtur 90 stk

Aðeins 100% náttúruleg hráefni eru í Anti Bloat formúlunni frá Jamie Eason. Anti Bloat dregur verulega úr uppþembdum maga, hefur afeitrunar áhrif (detox). Hreinsar meltingarfærin og ristilinn, ásamt því að vera vatnslosandi.
Triphala er virka innihaldsefnið í Anti Bloat, triphala er í raun þrír ávextir – Amalaki, Bibhitaki og Haritak. Hver þessara ávaxta er áhrifaríkur á sinn hátt en rannsóknir hafa sýnt að þeir vinni mjög vel saman séu þeir í einni og sömu blöndunni.


Gott að vita: Mikilvægt er að auka vatnsdrykkjuna yfir daginn. Það er mjög persónubundið hvenær fólk sér/finnur mun, getur tekið allt upp í viku.

A.T.H: Ekki er ráðlagt að taka inn Anti Bloat á meðgöngu eða með barn á brjósti, nema í samráði við læknir og/eða ljósmóður.


Customer Reviews

Based on 23 reviews
96%
(22)
4%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðmunda Guðmundsdóttir

.

E
Eva Dís Sigrúnardóttir
Agnesarpakkinn

Algjör snilld! Mæli 100% með þessari þrennu! Meltingin og orkan mikið betri eftir að ég byrjaði að nota þessa þrennu!

R
Roberta Stanislovaitiene

Agnesar Pakkinn

Þ
Þórunn Helgadóttir

Passar mér mjög vel

A
Anna L.B.
Heilt yfir voða fínt

Gott bragð af bæði teinu og fatburner-inum, en finn ekki neinn mun á að taka fatburner og preworkout.