Skinny Sweet Chilli sósa 425 ml

  • Tilboð
  • 890 kr
  • Venjulegt verð 1.290 kr


Skinny Food Co Guilt Free #Ánsamviskubits Sweet Chilli sósan er mætt!

Sweet Chilli sósan frá Skinny Food inniheldir 0 kaloríur, þess vegna getur þú fengið þér hana án samviskubits. Þú munnt elska þessa sósu því hún inniheldur ekkert glúten, engan sykur, inniheldur enga fitu og er laus við allar mjólkurvöru. Hentar þeim sem fylgja vegan matarræði.

Ef þú ert að telja kaloríurnar þínar þá hentar Sweet chilli sósan frá Skinny Food einstaklega vel.

Engir ofnæmisvaldar ✓

Hentar Keto & Paleo matarræði ✓

Glútenfrí ✓

Hentar Vegan & Vegetarian ✓

Fitulaus og laktósafrí ✓

Enginn sykur & hentar sykursjúkum  ✓

Innihaldsefni: Vatn, tómatmauk, þykkingarefni, (sítrónutrefjar, Xanthan Gum), salt, sýra (ediksýra, sítrónusýra), bragðefni, sætuefni (súkralósi), þykkni (gulrót og sólber), chilliduft, rotvarnarefni (kalíumsorbat, natríumbensóat ), Litur (Karamella).

Geymsluskilyrði:
Geymið á köldum stað, fjarri sólarljósi. Neytið innan 4 vikna eftir opnun.