Sink steinefni
Sink er næst algengasta snefilefni mannslíkamans á eftir járni.
Að meðaltali 70 kg fullorðinn líkami inniheldur 2-3 g af sinki.
Með því að taka inn Sínk getur þú viðhaldið eðlilegri sjón & viðhaldið heilbrigðu ónæmiskerfi. Einnig tekur Sínk þátt í kjarnsýruframleiðslu (DNA og RNA).
-
25 mg pr skammt
-
Viðheldur eðlilegri sjón.
-
Fyrirbyggir kvef, húðsjúkdóma, ófrjósemi, alkóhólisma og magasár.
-
Eykur heilastarfsemi
-
Dregur úr matarlyst.
-
Hreinsar lifrina.
-
Dregur úr lykt- og bragðtruflunum hjá eldra fólki.
-
Hefur græðandi eiginleika.
-
Sink gluconate & Zink bisglycinate
-
100. stk