Shilajit - Resin Form 30gr

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 12.590 kr


Shilajit - Resin Form

Upplifðu kraft náttúrunnar með inntöku á Shilajit, þessi magnaða jurta & steinefna blanda inniheldur 88 af 102 steinefnum sem líkaminn þarfnast.

Shilajit er þekkt fyrir að

  • Bæta svefn

  • Auka almenna orku

  • Hreinsa húðina

  • Koma jafnvægi á hormón líkamans

  • Auka testósterón framleiðslu líkamans um 30% hjá karlmönnum

  • Lækka cortisol sem er stress hormón

  • Styrkja ónæmiskerfið

Shilajt frá Upakarma er hreinasta form Shilajt. Það er þekkt fyrir bakteríudrepandi og veirueyðandi eiginleika. Þetta gerir Shilajt að öflugri blöndu af nauðsynlegum steinefnum og næringarefnum til að endurheimta jafnvægið. Ávinningurinn er víðtækur; Það getur aukið þol og styrk, aðstoðað við vöxt vöðvamassa, dregið úr streitu og bætt líkamlegan kraft.

Það eykur einnig upptöku næringarefna, afeitrar líkamann og hefur jákvæð áhrif á ónæmiskerfi.

Mjög ríkt af B, C og K vítamíni, einnig getur Shilajit haft einstaklega góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu.

Notkun: Mælt er með að nota ca 2-300mg á dag. Notið skeiðina sem fylgir og takið ca magn á við baun og leysið upp í heitu vatni eða te-i og drekkið tvisvar á dag. Fyrsta skammt á morgnana og seinni skammtinn eftir kvöldmat.