Eru einstök gúmmí sem létta á flökurleika, morgunógleð & almennri ógleði á meðgöngu.
Einstök formúla sem inniheldur m.a engifer sem dregur úr ógleði og/eða magaóþægindum.
Gert úr alvöru ávöxtum án allra gervisætuefni.
NOTKUN Til að ná sem bestum árangri 2 gúmmí, allt að 3 sinnum á dag eftir þörfum; allt að 6 gúmmí á dag.
Engöngu ætlað fyrir fullorðna
Ef þú ert með sjúkdóm eða tekur lyf, vinsamlegast ráðfærðu þig við lækninn þinn fyrir notkun. Notið aðeins samkvæmt leiðbeiningum á merkimiðanum. Ef innsiglið er rofið skal ekki neyta vörunnar. Geymist á köldum og þurrum stað. Geymið fjarri börnum.