Allt sem þú þarft í einni blöndu til að þyngjast !
MUSCLE MASS GAINER frá Labrada er þróaður af rannsóknar- & þróunar teymi Labrada, með það að leiðarljósi að þyngja og stækka vöðva líkamans hratt & örugglega. Þetta er fullkomin blanda fyrir þá sem vilja þyngja sig hratt eða eiga erfitt með að halda þyngd.
Hver skammtur inniheldur:
84gr af próteini
1930 Kaloríur (ef blandað er í mjólk)
17gr af Bcaa
Inniheldur kreatín/ Creatine Monohydrate
Hver skammtur er 9. skeiðar , en við mælum með að skipta þeim í tvennt yfir daginn.