Mega Glucosamine

  • Tilboð
  • 1.990 kr
  • Venjulegt verð 3.990 kr


 MEGA GLUCOSAMINE

Mega glúkósamín 1148 mg glúkósamín súlfat, 1000 mg af Glucosamine Sulfate·2KCl í hverju hylki. Samkvæmt nýlegum rannsóknum hefur inntaka á glúkósamíni jákvæð áhrif á heilbrigði liða og aukinn hreyfanleika ásamt því að virkar glúkósamín einnig sem áhrifaríkt verkjalyf og bólgueyðandi lyf. MEGA GLUCOSAMINE inniheldur hágæða  glúkósamín sem hentar öllum sem þjást af liðverkjum og/eða mikilli vöðvaspennu.

Glúkósamín er byggingarþáttur nokkurra glýkósamínóglýkana.

LEIÐBEININGAR: Taktu 2 x 1 hylki daglega fyrir máltíð.

VIÐVÖRUN: Geymið þar sem börn ná ekki til!