Low carb prótein brauð

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 560 kr


Forpro próteinbrauðið inniheldur 82% minna kolvetni, minni sykur og 3,2 sinnum meira prótein en venjulegt brauð. 

Úrvals hráefni eru notuð til að búa til fullkomið próteinríkt brauð sem jafnast á við hefðbundið brauð nema það inniheldur mun færri hitaeiningar. 

Hver brauðsneið hefur stökka skorpu með mjúka miðju ásamt sesam-, lin- og sólblómafræja. Ef þú telur hitaeingingarnar eða fylgir matarplani þá er þetta brauð frábær kostur, því hver sneið inniheldur 3,2 sinnum meira prótein en venjulegt brauð.

Næringagildi
  100g 1 portion (50g)
Energy 1100 kJ (264 kcal) 550 kJ (132 kcal)
Total fat 13.1g 6.6g
of which saturated fat 1.4g 0.7g
Carbohydrates 7.5g 3.8g
of which sugars 0.9g 0.5g
Protein 22g 11g
Salt 1.1g 0.55g
Dietary fibre 14.2g 7.1g
* %RI: reference intake value for an average adult (8400 kJ/2000 kcal).

Innihaldsefni: Water, protein mixture (12%) (wheat protein, pea protein), whole rye flour, linseed brown, soy meal (6%), soy flour (3%), wheat bran, golden linseed, sunflower seeds, sesame, oat fibre, salt, yeast, whey powder (milk), rye flour, acidity regulator: sodium diacetate. For allergens see ingredients in bold. May contain traces of tree nuts.