Leanbody próteindrykkurinn er meira en bara próteindrykkur!
Þessi framúrskarandi bragðgóða næringarsprengja er hönnuð til að hjálpa þér að brenna fitu hratt og byggja upp hreinan vöðvamassa.
Hver ferna inniheldur:
-
40 gr af hágæða próteinum
-
0 gr sykur
-
Hvorki glúten né transfitu.
-
Er tilvalin sem millimál, há í próteini & trefjum
-
280 kaloríur
12 stk af 500 ml fernum eru í hverjum kassa.
Bestur ískaldur eða út í kaffið í staðin fyrir mjólk. Einnig tilvalinn út á grautinn eða skyrið.
Lean Body® gefur þér próteinríka næringu á ferðinni!
Lean Body® Ready-to-Drink (RTD) geta hjálpað þér að ná prótein inntökunni yfir daginn, drykkurinn veitir hágæða prótein án sykurs eða glútens. Ljúffengt, rjómalagaðað bragð með 22 vítamínum & steinefnum og engum sykri.
Lean Body® RTD getur hjálpað þér við þyngdarstjórn með því að draga úr matarlyst og matarlöngun. Þannig að þú getur verið södd/saddur lengur, þá er ólíklegra að freistast í óhollt snarl.
Heima eða á ferðinni, þá er Lean Body® RTD próteinrík, tilbúin næring innan seilingar & þú freistast síður í skyndibita mat.
Athugið: Lean Body® RTD kemur í Tetra Pak® fernu sem verndar bragðið og næringuna án þess að þurfa að bæta við rotvarnarefni eða kæla. Tetra Pak® öskjur eru endurvinnanlegar og gerðar úr FSC® vottuðum pappír og einnig með endurvinnanlegum tappa úr sykurreyr.