Indian Curry sósa
Með Forpro Carb control sósunni sem er nánast hitaeiningalaus getur þú notið uppáhalds matarins þíns.
-
Sykurlaus
-
Fitu frí
-
Án allra kolvetna
Úrvals hráefni eru eingöngu notuð til að búa til fullkomna formúlu sem heldur bragðinu sem minnir á upprunalegu uppskriftina en með engu kaloríuinnihaldi.
Indian Curry hentar einstaklega vel með t.d steiktu grænmeti, eggjum, kjúkling og fisk
Ofnæmisvaldar: -
Innihald
water, vinegar, salt, thickener, citrus fiber, modified potato starch, free range egg yolk
powder, mustard, vegetable powder, nutritional acid, dye, preservative, sweetener, aroma, antioxidant.