TORQ Energy er bragðbætt með náttúrulegum bragðefnum og er léttur og hressandi isotonic orkudrykkur samsettur úr auðuppteknum kolvetnum í hlutföllunum 2: 1 Maltodextrin: frúktósi ásamt því að innihalda öll 5 lykilsteinefnin. 30 grömm af auðuppteknum kolvetnum í 500 ml vatni sem gefur líkamanum þá orku og steinefni sem nauðsynleg eru í átökum.