Hentar íþróttafólki sem þarf að efla úthald og endurbata hratt.
Þessi frábæri pakki inniheldur þrjár vörur frá TORQ
TORQ Energy:
Er bragðbætt með náttúrulegum bragðefnum og er léttur og hressandi isotonic orkudrykkur samsettur úr auðuppteknum kolvetnum í hlutföllunum 2: 1 Maltodextrin: frúktósi ásamt því að innihalda öll 5 lykilsteinefnin. 30 grömm af auðuppteknum kolvetnum í 500 ml vatni sem gefur líkamanum þá orku og steinefni sem nauðsynleg eru í átökum.
TORQ Recovery
Er háþróuð blanda af næringarefna sérstaklega til að hjálpa líkamanum að endurheimta vökva, næringarefni, prótein til að endurhlaða líkamann eftir erfiða æfingu. Blandan samanstendur af auðuppteknum kolvetnum og hágæða mysupróteini í hlutföllunum 3:1 ásamt því að innihlada D-Ribósa, L-Glutamín, vítamín og steinefni. R-in fjögur: Rehydrate, Refuel, Repair and Recharge.
TORQ Sölt
Er mjög létt bragðbætt sölt, sem eru samsett til að hámarka vökvaupptöku og upptöku salta. Hver skammtur af TORQ inniheldur aðeins 15gr (0,5 TORQ einingar) af kolvetni sem þýðir að þú nærð hámarks eldsneyti sem nýtist til lengri tíma. 2: 1 blanda af glúkósaafleiður og frúktósa ásamt 5 aðal steinefnunum.
Besta gel sem ég hef prófað. Fer vel í minn maga og gefur mér frábæra orku á hjólinu.
Gel Cherry Bakewell
Ólafur Gauti Sigurðsson
Excellent
Orkubar Organic Torq
Kristján Úlfarsson
Snilld
Geggjað
CREATINE 100% kreatín - 500gr
Anna Lena Halldórsdóttir
Good
Like it alot
Anti-Bloat 90. stk
Þorsteinn Hafþórsson
Oxy pro
Var farinn að vera með full mikla ýstru og endalaust svangur og nammigrís
Byrjaði á þessum fyrir mánuði ekkert farinn að æfa en mig langar ekki í sætindi og mér nægir morgunmatur og svo hádegismatur og eitthvað um 15 svo kvöldmat um 18 leitið
Er klárlega að innbyrða margfalt færri hitaeiningar en ég gerði
Mæli með þessum