Kreatínmónóhýdrat er eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum í dag. Það er notað í þeim tilgangi að auka vöðvamassa & styrk. Það er því tilvalið fyrir íþróttafólk sem leitar að bættum árangri.
Þó að það sé hægt að fá kreatín úr fæðunni td í kjöti. Þá tapast mikið af því þegar það er eldað, sem verður til þess að við fáum ekki fullnægjandi skammt. Þess vegna getur vara eins og kreatínmónóhýdrat hjálpað okkur að ná því sem við þurfum.
Notkun: Við mælum með að nota 5gr á dag. Ekki er mælt með neinum sérstökum tíma sólarhringsins til að taka kreatín, flestir skella því með í próteinhristinginn. 88 skammtar er miða við að taka 3gr pr dag (eins og sendur á umbúðunum)
It took away my cravings for sugar and keeps my blood sugar more steady during the day. My general appetite is lower as well so I would say the product works like it should.