BCAA 1000 í töfluformi - 100 stk.

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 2.990 kr


BCAA töflur

Branched-Chain Amino Acids eða BCAA eru 3 mikilvægustu amínósýrurnar í vöðvauppbyggingu. Þetta eru Leucine, Isoleucine og Valine. Þær ásamt 6 öðurum amínósýrum kallast lífsnauðsynlegu amínósýrurnar en það eru þær amínósýrur sem við þurfum að fá úr fæðunni eða með inntöku fæðubótaefna.

Í BCAA 1000 færðu líka b5-, b-6 og b-12 vítamín sem miðla að orku þannig að við verðum síður þreytt.

Notkun: Takið 1 skammt (tvær töflur) fyrir æfingu, eða fyrir svefn á hvíldar dögum.