BCAA 6400 í töfluformi - 125 stk.

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 2.490 kr


BCAA töflur

Branched-Chain Amino Acids eða BCAA eru 3 mikilvægustu amínósýrurnar í vöðvauppbyggingu. Þetta eru Leucine, Isoleucine og Valine. Þær ásamt 6 öðurum amínósýrum kallast lífsnauðsynlegu amínósýrurnar en það eru þær amínósýrur sem við þurfum að fá úr fæðunni eða með inntöku fæðubótaefna.

BCAA miðlar að orku þannig að við verðum síður þreytt.

Notkun: Takið 1 skammt (5 töflur) fyrir æfingu, eða fyrir svefn á hvíldar dögum.