Arons Pakkinn

  • Tilboð
  • 12.590 kr
  • Venjulegt verð 16.470 kr


 

Arons Pakkinn

Er henturgur fyrir fólk sem stundar crossfit eða þungar lyftingar.

Pakkinn inniheldur: 100% whey 30 skammta prótein - EAA amínósýrur - Kreatín.

100% Whey Protein Professional

Er framúrskarandi hágæða mysuprótein (blanda af concentrate og isolate). Mysuprótein er vinsælasta próteinið í vöðvabyggingu og hefur hæsta líffræðilega gildið af öllum próteinum. Það inniheldur mikið af amínósýrum og einstaklega mikið af þremur mikilvægustu amínósýrunum (BCAA; isoleucine, leucine og valine) & einnig mikið af anabolísku amínósýrunum ss L-glútamín og arginine.

EAA + glútamín formúlan veitir þér dýrmætar amínósýrur sem eru ómissandi fyrir okkur, vegna þess að líkaminn myndar þær ekki sjálfur. Þess vegna er mikilvægt að fá þessar amínósýrur úr fæðunni eða með inntöku á fæðubótarefnum eins og E.A.A.

 

Kreatínmónóhýdrat er eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum í dag. Það er notað í þeim tilgangi að auka vöðvamassa & styrk. Það er því tilvalið fyrir íþróttafólk sem leitar að bættum árangri. 

Þó að það sé hægt að fá kreatín úr fæðunni td í kjöti. Þá tapast mikið af því þegar það er eldað, sem verður til þess að við fáum  ekki fullnægjandi skammt. Þess vegna getur vara eins og kreatínmónóhýdrat hjálpað okkur að ná því sem við þurfum.