100% hreint mysuprótein - það allra besta sem vöðvarnir fá til að byggja upp vöðvamassa.
Prótein er helsta byggingarefni vöðvanna. Þetta er besta mögulega hreina próteinið á markaðnum og er án sykurs og aspartame og inniheldur enga slæma fitu. Í hverjum skammti færð þú 30gr þar af eru 24gr af próteini, 4gr af glútamíní og og 5.4gr af BCAA.
Í hverjum skammti eru aðeins 120 kaloríur. Líkaminn breytir próteinum síst í fitu og hentar því þetta prótein þeim sem eru að byggja upp vöðva, líka þeim sem vilja grenna sig og/eða móta fyrir vöðvum.
100% Whey hindrar sundrunarferli sem er mjög gott þegar vöðvarnir þurfa að jafna sig eftir erfiðar æfingar (gott recovery) og setur vöðvana strax í uppbyggingarferli. Best er að taka protein innan við 30 mínútur eftir æfingu.
100% Whey er mjög gott á bragðið og blandast vel og þú getur meira segja hrært það með gafli í vatn. En mjög gott er að blanda þessu próteini í hrærivél t.d með banana, höfrum, undanrennu eða einhverju slíku. Prófaðu þig áfram, þetta smakkast vel með öllu!
Þröstur Er að hlaupa mikið utanvegurhlaup hér á landi og götuhlaup erlendis.
Mjög flott vara sem ég nota á hverjum degi
Mjög flott vara sem ég nota á hverjum degi.
Eykur kraft og einbeitingu hvort ég er að hlaupa eða lyfta, engar samningar viðræður við hausinn meðan á æfinum stendur :-)
Hi Energy FatBurner 30. skammtar
Inga Traustadóttir
Eitt orð geggjað 🤩
Besta te sem ég hef fengið, best ískalt 🥰
X50 Te með kollageni & sveppum
Marta Snarska Leosz
delicious 🤤
100% Whey Isolate 2kg
Sigurjón Haraldsson
Besta gel sem ég hef prófað. Fer vel í minn maga og gefur mér frábæra orku á hjólinu.
Hef tekið nutrilenk gold en finnst þetta virka betur. Er með vefjagigt og slæma liði og þetta virkar mjög vel.
Nota líkaFat burner og antibloat frá ykkur og hef gert lengi.