Daily Vítamín - aðeins ein á dag!
Daily Vita-Min frá Scitec er háþróuð fjölvítamín og steinefna blanda með 27 virkum efnum! Það inniheldur m.a stóran skammt af B-vítamínum, C-vítamíni og aukið magn D-vítamíns (í 1000% NRV), auk nauðsynlegra steinefna þar á meðal selen, sink og króm.
C-vítamín og B12-vítamín stuðla að eðlilegri virkni ónæmis- og taugakerfisins og draga einnig úr þreytu. B1-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi hjartans, B2-vítamín viðheldur eðlilegri sjón og eðlilegum rauðum blóðkornum. Fólínsýra hjálpar við eðlilega myndun amínósýra og hefur hlutverk í frumuskiptingu. Bíótín bætir efnaskipti í gegnum næringu. D-vítamín stuðlar að því að viðhalda eðlilegu vöðva- og ónæmiskerfi og eðlilegu frásogi / nýtingu kalsíums og fosfórs. Sink stuðlar að eðlilegri frjósemi, æxlun og hjálpar til að viðhalda hámarks testósterónmagni, og einnig að eðlilegu umbroti í meltingarvegi.
Formúlan inniheldur einnig mikil af seleni, sem stuðlar að eðlilegri sæðismyndun og starfsemi skjaldkirtils sem og styrkir það hár og neglur. Króm stuðlar að eðlilegu frásogi næringarefna og viðheldur eðlilegu blóðsykursgildi! Daily Vita-min hjálpar að fá öll þau nauðsynlegu vítamín og steinefni sem líkaminn þarfnast daglega.
Næringargildi
Serving Size: 1 tablet Servings: 90 |
||||||
Amount per serving
|
NRV%* |
Amount per serving
|
NRV%* | |||
Vitamin A | 1500 μg RE | 188% | Magnesium | 57.0 mg | 15% | |
Vitamin B1 | 10 mg | 909% | Iron | 18 mg | 129% | |
Vitamin B2 | 10 mg | 714% | Zinc | 15 mg | 150% | |
Niacin | 25 mg NE | 156% | Copper | 2000 μg | 200% | |
Pantothenic Acid | 10 mg | 167% | Manganese | 2.0 mg | 100% | |
Vitamin B6 | 10 mg | 714% | Chromium | 200 μg | 500% | |
Biotin | 300 μg | 600% | Selenium | 200 μg | 364% | |
Folic Acid | 400 μg | 200% | Iodine | 150 μg | 100% | |
Vitamin B12 | 250 μg | 10000% | Molybdenum | 15 μg | 30% | |
Vitamin C | 120 mg | 150% | Choline | 10 mg | ||
Vitamin D | 50 μg (2000 IU) | 1000% | Inositol | 10 mg | ||
Vitamin E | 20 mg -TE (30 IU) | 167% | Rutin | 1.2 mg | ||
Calcium | 120 mg | 15% | Rose Hips extract | 1.0 mg | ||
*NRV%: Nutrient Reference Values |