Beta-Alanine
Beta-alanine er amínósýra sem er notuð til þess að búa til carnosine. Rannsóknir hafa sýnt fram á að efnið auki afköst hjá íþróttamönnum í æfingalotum með mikilli ákefð í stuttan tíma, einnig í löngum loftháðum æfingalotum sem endast lengur en 60 mínútur.
Rannsóknir sýnt fram á að efnið seinki verulega vöðvaþreytu.
150 töflur - 30 skammtar.