Er dýrindis eftirréttur sem smakkast framúrskarandi vel.
Pro Dessert er hár í próteinum, inniheldur 27gr af bæði hraðvirkum og hægvirkum próteinum í skammtinum. Aðeins 1,6gr af fitu, 0,9 gr af sykri og 133 kaloríum (kcal). Hröð og hægvirk próteinblanda með háu hlutfalli af casein próteini og náttúrulegu whey próteinum. Ásamt probiotics sem hjálpar til að viðhalda heilbrigðri meltingu. Yfir 60% hlutfall af próteini, lítið af sykri og fitu.
Pro Dessert er tilvalið að taka eftir máltíð til að auka próteininntöku eða hvenær sem er yfir daginn!
Notkun: Blandið þremur skeiðum í 150ml af vatni, hrærið vel með písk og látið síðan standa 3-5 mín. Njótið !!