Minna af kolvetnum, meira af próteini, eru innihaldsefnin í þessu trefjaríka pasta sem hentar þeim sem lifa heilbrigðum lífsstíl. 30gr prótein í hverju 100gr!
Forpro® CarbControl Spaghetti er kolvetna minni valkostur á við hefðbundið pasta. Það er sérstaklega próteinríkt og hentar því vel fyrir sykursjúka og þá sem vilja léttast.
ForPro High Protein Pasta er ljúffengt quadretti pasta sem inniheldur 22% trefjar.
Fáanlegt í ýmsum pasta tegundum, þar sem auðvelt er að búa til holla matar mikla rétti úr.
Forpro-Carb Control er gríðarlega öflugt fyrirtæki í framleiðslu á Low Carb matvörum og á mikið inni. Fyrirtækið leggur sig fram við að framleiða hitaeiningasnauðar vörur sem innihalda einstaklega lítið hlutfall af kolvetnum, sykri og fitu. Með hágæða innihaldsefni í forgangi.
Við mælum með að neyta spaghettí með t.d hakki eða grænmeti.
It took away my cravings for sugar and keeps my blood sugar more steady during the day. My general appetite is lower as well so I would say the product works like it should.