Er frábær brúsi með áföstu loki & hólfi neðst sem hægt er að geyma dyftið eða töflurnar í.
Háþróuð lekavörn gerir lokið og tappann öruggt fyrir heita og kalda drykki. Sigti efst sem útilokar duftmola sem gefur drykkjunum þínum fullkomna áferð. Traveller Shaker er framleiddur úr ,,non-toxic'' plasti, laust við bisfenól A (BPA) og dí-etýlhexýl þalat, efni sem talin eru vera krabbameinsvaldandi og sjúkdómsvaldandi.
Öruggur í frystinn, uppþvottavél, örbylgjuofn og fyrir heitan vökva, allt að 120 °C . Varan er endurvinnanleg