Mega HMB - vöðvauppbygging

  • Tilboð
  • Venjulegt verð 3.990 kr


Mega HMB

HMB er þekkt fyrir að byggja upp vöðvavef & brenna fitu.

HMB eða (hýdroxý-metýl-bútýrat) er umbrotsefni hinnar mikilvægu  amínósýru leucíns sem er vefaukandi og andoxunarríkt . Klínískt hefur verið sýnt fram á að HMB eykur vöðvastærð, styrk og bætir fitubrennslu við æfingar. Það er best að nota HMB í samhliða þjálfun og ströngu mataræði eða þar sem niðurbrot og ofþjálfun geta auðveldlega átt sér stað. 

Kostir HMB eru að það veldur ekki fituaukningu eða vatnssöfnun, það er ekki örvandi og hefur engin hormónaáhrif. Þessi vara er hönnuð fyrir íþróttafólk til notkunar bæði utan leiktímabilsins og við undirbúning keppninnar. HMB er hentugur fyrir stöðuga notkun til langs tíma.


Leiðbeiningar: Taktu 3 grömm (6 hylki) af HMB daglega dreift jafnt yfir.